-Orkulykill – Upplýsingar

Þú styrkir meistaraflokk karla og færð líka afslátt með því einu að nota Orkulykilinn

10 kr. afsláttur af hverjum lítra í fyrstu 5 skiptin hjá Orkunni og Shell (amk. 2500 kr. í beinan afslátt miðað við fullan tank)

5 kr. afsláttur hjá Shell af hverjum lítra

3 kr. afsláttur hjá Orkunni af hverjum lítra

5 kr. afsláttur á OFURDÖGUM (amk. 12 sinnum á ári)

10 kr. afsláttur af hverjum lítra á afmælisdegi korthafa/lykilhafa

15-20% afsláttur af ýmsum vörum á bensínstöðvum Shell, sjá tilboð og samstarfsaðila á www.orkan.is

Hvað gerir þú fyrir meistarflokk karla ?

Orkan og Shell heita 2.500 kr. á hvern útgefinn Orkulykil, sem hefur keypt amk 300 lítra af eldsneyti eða sem nemur ca. 5 fullum áfyllingum með 10 kr. afslætti á lítrann.

Meistaraflokkur karla fær 1 krónu af hverjum seldum lítra í gegnum þinn Orkulykil/Orkukort  og 2 krónur á sérstökum félagsdögum, auglýst með sms-sendingu.

Þú getur sótt um Orkulykilinn á www.orkan.is og fylgt þar einföldum leiðbeiningum.

Gættu þess að skrifa alltaf „Álftanes og nafn safnara“ þar sem stendur „hópur“ á umsóknarforminu og lykillinn verður sendur heim í pósti. Þegar talað er um nafn safnara er átt við hver á vegum meistaraflokksins benti þér á að fá þér orkulykil. Hægt er að sleppa að setja nafn safnara. Ef þú vilt hafa álftanes logo á lyklinum þá skrifarðu einnig logo.

Ef þú ert nú þegar með Orkulykil, Orkukort eða Staðgreiðslukort hjá Skeljungi, hafðu þá samband við þjónustuver í síma 578 8800 eða sendu tölvupóst á orkan@orkan.is með kennitölu þinni og tilgreindu: Álftanes, nafn safnara (valkvætt) og kjörin þín verða uppfærð um leið.

Meistaraflokkur karla þakkar öllum þeim sem fá sér lykil til styrktar flokksins.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: