Nýtt tímabil framundan

Eftir langa bið eftir nýrri færslu á síðunni er vert að geta þess að stutt er í nýtt tímabil. Margt jákvætt hefur átt sér stað í herbúðum Álftaness. Pétur Ásbjörn Sæmundsson, Markús Vilhjálmsson, Arnar Hólm Einarsson og Bragi Kristinsson hafa allir snúið aftur eftir dvöl hjá öðrum liðum og fögnum við þeim breytingum, þá fengum við einnig ungan strák, Arnar Bjarnason frá FH.

Örn Ottesen og Erlendur Sveinsson sem hafa fá tækifæri fengið á undanförnum árum hafa yfirgefið liðið til að fá meiri spil tíma. Þá hefur Gissur Hrafn Gíslason þurft að leggja skónna á hilluna eftir slæmt vinnuslys sem hann varð fyrir á síðasta ári. Oddur Björnsson sem stóð í marki liðsins á seinasta tímabili er fluttur til Noregs.

Liðið hefur leikið fjóra leiki í deildarbikar KSÍ það sem af er þessu ári og sigrað þá alla og eru komnir í undanúrslit c deildarinnar þar sem andstæðingarnir verða lið Víðismanna.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 12 apríl, 2014.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: