Leikur við Grundarfjörð: Oft er þörf en nú er nauðsyn

Álftanes mætir á laugardag kl 14:00 Grundarfjarðar sem hefur komið liða mest á óvart í þriðju deildinni.
Þrátt fyrir að vera aðeins stigi á eftir liði Grundarfjarðar í öðru sæti þá erum við í gríðarlega 
erfiðri stöðu þegar tveir leikir eru eftir. Álftanes verður að ná í að minnsta kosti fjögur stig til 
að komast í úrslitakeppnina og sama hvernig leikur dagsins fer þá verður hreinn úrslitaleikur milli 
Álftaness og Berserkja í lokaumferðinni.
Vinni okkar menn Grundfirðinga nægir jafntefli gegn Berserkjum í lokaleiknum. Það verður að teljast
 frekar óvenjulegt en það eru mikið mun minni líkur á að lenda í 2.sæti riðilsins heldur í því fyrsta.
 Það mundi aðeins gerast ef Álftanes tapar fyrir Grundarfirði og vinnur Berserki. Á sama tíma og
 þessi leikur eiga Berserkir leik við Afríku sem fyrirfram ætti að vera gefin 3 stig fyrir þá.
 Sú óvenjulega staða gæti nefninlega komið upp að Álftanes mundi ná í 31 stig í riðlinum og
 samt ekki komist í úrslitakeppni sem yrði líklega met. Seinustu tvö ár hafa Álftnesingar 
fengið 28 stig og náð 2.sætinu. Til að mynda í b-riðli nægir 29 stig til að tryggja sæti í
 úrslitakeppnina. Það má því búast við hörkuleik. Blóð svita og tár. Við hvetjum alla
 til að mæta á úrslitaleikinn við Berserki föstudaginn 19.ágúst á víkingsvelli.
Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 11 ágúst, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: