Næsti leikur: Afríka

Já Böðvarsson heldur áfram kynningu sinni á næstu andstæðingum okkar og að þessu sinnu er það lið Afríku sem verður kynnt. Þar sem alltaf er gaman að fróðleiksmolum er gott að vita að:

Afríka er heimsálfa. Hún afmarkast af Miðjarðarhafi í norðri, Súez skurðinum í suðaustri, Indlandshafi í austri og Suður Íshafi og Atlantshafi í suðri. Afríka er þriðja stærsta heimsálfan í heiminum og einnig sú þriðja fjölmennasta. Afríka er 30.244.050 ferkílómetrar að stærð og þekur 20% af þurrlendi jarðar(Enda hitinn svo mikill að flestir íbúanna brenna svo illa að þeir verða svartir að lit).  Í Afríku búa yfir 800 milljónir manna í 54 löndum.

Nafnið Afríka er komið frá Rómverjum. Þeir notuðu orðið Africa terra sem þýðir Skattlandið Afríka en höfuðborgin þar var Karþagó sem er nú Túnis.  Í fíonsku þýðir orðið Afer, Ryk  og í grísku þýðir orðið Aphrike án kulda.  Á latínu þýðir aprike sólrík. Sagnfræðingurinn Leó Afríkanus (1495–1554) taldi nafnið komið af gríska orðinu phrike (φρικε, sem merkir „kuldi og hrollur“) ásamtneitunarforskeytinu a- og merkti þannig land laust við kulda og hroll. En hljóðbreytingin úr ph í f hefur átt sér stað í kringum fyrstu öld, svo þetta getur því ekki verið uppruni nafnsins.

Í Afríku eru fræg lönd eins og Suður Afríka, Mósambik, Angóla, og Miðbaugs Gínea. Veit fyrir víst að minnsta kosti þrír leikmenn hafi reynslu af einni frá því frábæra landi hvað svo sem þeir borguðu fyrir það er aukaatriði.

Á árum áður þóttu Afríkumenn ekkert sérstaklega góðir í fótbolta og þróunin og árangur kom mörgum árum á eftir. Á Íslandi eru afríkumenn á sama stigi og á fyrri tímum. Langt á eftir og þróunin og árangurinn einnig.  Til að sanna það hafa þeir leikið 4 leiki á þessu tímabili og eru með 8 stig.  Samt 8 mörk skoruð en fengið 32 á sig. Á seinasta ári fengu þeir 0 stig í 12 leikjum með markatöluna 11-59 (ath Bö maðurinn fréttaritari þessar fréttar skoraði eitt af þeim)

Liðið vann seinast leik árið 2009 en þá vann liðið 1-0 sigur á Létti. Árið 2008 náði liðið einu jafntefli og árið 2007 náði liðið að vinna einn leik en það var gegn liði Snæfells. Árið 2006 tapaði liðið öllum leikjunum og skoraði einungis 6 mörk. 2005 náði liðið að gera tvö jafntefli og 2004 náði liðið sínum besta árangri og náði að vinna tvo leiki og enduðu með 6 stig og í eina skiptið sem liðið endaði ekki í neðsta sæti riðlsins. Árið 2003 náði liði í 4 stig og deildi neðsta sætinu með Ægi.

Besti leikmaður liðsins heitir Baba Bangoura og er búinn að skora 5 mörk og er frá Gíneu. Allir þekkja einnig St. Paul Edeh sem er frá Nígeríu en hann verður í leikbanni (kemur á óvart). Þá hefur liðið á að skipa Túnis búa, Marokkó búa,Kólembíu manni,  Portúgala og restin er uppfyllt af Pólverjum.

Já næstum gleymdi að nefna hvenær leikurinn er en hann er fimtmudaginn 16.Júní á Leiknisvelli klukkan 2000. Ath það er frí daginn eftir þannig að endilega mætið og hvetjið álftnesinga áfram og ekkert efr að þvi ða fá sér einn ískaldannmeð leiknum  enda amk þrjár mjólkurverslanir á leiðinni þangað.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 14 júní, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: