Leikmannakynning: Birkir Freyr Hilmarsson

Við höldum áfram leikmannakynningu okkar og í þetta sinn er það enginn annar en unglambið Birkir Freyr Hilmarsson sem verður kynntur

Nafn: Birkir Freyr Hilmarsson

Hæð og þyngd: 178   79-81 kg

Gælunafn: Stundum kallaður Bibbi annars bara Birkir

Staða á vellinum:  Miðjumaður annars virðist ég geta spilað allstaðar

Uppeldisfélag: Pfff hvernig spurning er þetta Álftanes auðvita

Önnur félög: Plataðist í Stjörnuna þegar það voru ekki yngri flokkar fyrir minn aldur

Segðu frá fyndnu atviki tengdu fótboltanum:   Þegar Markús var tæklaður í andltiði …       DJÓK  hann er alltaf meiddur

Segðu frá einhverju fyndnu sem leikmaður hefur sagt:    Það var frekar fyndið þegar Tóti talaði um markaskorara sem skoraði enginn mörk,   sá maður er varla mikill markaskorari.

Hvaða leikmenn eru með lélegasta tónlistarsmekkinn:  Arnar Hólm, Marvin, Tóti og Siggi Bryn

Hvaða leikmaður eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn?   Uhhmm Maggi Ársæls klárlega

Hver á ljótasta bílinn í liðinu:   Uhhh ábyggilega ég  eða Ronni og Bjarki kannski

Hvaða leikmaður er ófyndnastur.  Ari Leifur

Hver klæðist flottustu og hver ljótustu fötunum.  Ég klæði mig allavega í hriaklega flottum fötum. David Trevor klæðist nú ekkert sérstaklega flottum en hann er samt ekki leikmaður.

Loðnasta bringan?  Arnar Hólm, hann er viðbjóður

Með hvaða liði mundiru aldrei spila með.   Uhmm mundi spila með hvaða liði sem er ef ég fengi borgað nógu mikið

Hvaða leikmaður er líklegastur til að verða frægur eða áberandi í íslensku þjóðlífi.     Siggi Bryn, fyrir að vera ofbeldisfullur.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 6 maí, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: