Mikill liðstyrkur

Meistaraflokkur Álftaness fékk í dag góðann liðstyrk þegar Pétur Örn Gíslason gekk aftur til liðs við okkur frá Haukum. Pétur Örn er 23 ára varnarmaður sem er uppalinn á Álftanesi og lék með Álftanesi þangað til í 3.flokk þegar hann gekk til liðs við Hauka. Pétur byrjaði ungur að spila með meistaraflokki Hauka og lék 49 leiki með Haukum í 1.deild. Pétur meiddist eitt tímabil og var lánaður til okkar á fyrsta árinu árið 2007 og var fyrirliði liðsins. Á seinasta ári lék Pétur 5 leiki með Haukum í efstu deild. Þá á Pétur 8 u17 ára landsleiki og einn u19 ára landsleik. Pétur á því eftir að styrkja okkur gríðarlega. Við bjóðum Pétur velkominn

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 3 maí, 2011.

Eitt svar to “Mikill liðstyrkur”

  1. næs!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: