Meistaraflokkur verður með sérstaka forsýningu þann 7. maí nk. á frábæra barnamynd í Laugarásbíó.

Meistaraflokkur í samstarfi við Laugarásbíó kynna sérstaka Álftanessýningu á myndinni Gnómíó og Júlía í 3D þann 7. maí nk. kl. 12:00 í Laugarásbíó.

Þetta er viku fyrir almenna frumsýningu myndarinnar.

Miðaverð er aðeins 1200 kr. með 3D gleraugum. (Fullt verð mun vera 1450 kr.)

Áhugasamir hafið samband við David á netfangið: mfl@umfa.is eða í síma 698-0800.

Miðar afhentir eftir samkomulagi.

Vonum til að sjá sem flesta á þessari frábærlega skemmtilegu mynd.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 27 apríl, 2011.

 
%d bloggurum líkar þetta: