Leikmannakynning: Kristján Lýðsson

Það er aftur komið að leikmannakynningu og að þessu sinni er það K Fed litli bróðir Guðjóns Lýðssonar.

Nafn:  Kristján Lýðsson.

Hæð og þygnd:  190. 71 kg. ég eins og Peter Crouch.

Gælunafn Kiddi Kristján Stjáni, Krissi,

Staða: Framherji.

Uppeldisfélag  Álftanes.

Önnur félög  KFK.

Segðu frá eftirlegu atviki tengdu fótboltanum. Þegar Adam skoraði sjálfsmark gegn Hvíta Riddaranum og ákvað að hlaupa og fagna með þeim, það var frekar fyndið.

Segðu frá einhverju fyndnu tengdu fótboltanum.  Þegar Bö og Arnar Hólm voru að tala saman í lyftingasalnum þá kom Einar inn og sagi þegar ég hlusta á ykkur tala, þá finn ég greindavísitöluna mína lækka.

Hver er með versta tónlistarsmekkinn. Erfitt að ákveða milli Arnars Hólm og Sigga Bryn en ég segi Arnar Hólm.

Hvaða leikmaður eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn.  Maggi Ársæls klárlega og Arnar Hólm.

Hver á ljótasta bílinn í liðinu. Ronni á hrikalegan bíl.  

Hvaða leikmaður er ófyndnastur í liðinu. Viktor Ari og já Ari leifur er heldur ekkert fyndinn.

Hver gengur í ljótustau fötunum og hver flottustu Viktor Ari gengur klárlega í ljótustu fötunum, flottustu hmmm hefuru séð einhvenr í  jakkfötum, pff held ekki. enginn örugglega.

Hver er með loðnustu bringunga.  Arnar Hólm.

Meða hvaða liði mundiru aldrei spila og afhverju.  KFG af því að þeir eru erkióvinir, þetta er eins og Liverpool og Mancehster, er enginn figo.

Hvaða leikmaður er líklestur til að meika það í framtíðinni og fyrir hvað. Er ekki einhver gáfaur í þessu liði ?  mmm  Markús gæti orðið stjörnulögfræðingur 

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 25 apríl, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: