Leikmannakynning: Marvin Ingi Einarsson

Enn einu sinni er komið að leikmannakynningu og að þessu sinni er það rauða þruman og fallegasti rauðhærði leikmaður meistaraflokks Álftaness.

Nafn: Marvin Ingi Einarsson.

Hæð og þyngd  183  75 kg

Gælunafn. Marve.

Staða á vellinum. varnarmaður.

Uppeldisfélag. Álftanes.

Önnur félög.  Stjarnan.

Segðu frá fyndnu atviki tengdu fótboltanum: Þegar Dragi Pavlov sagði í hálfleik,  að hann væri hættur að þja´lfa okkur því það væri að skemma ferilinn hans.

Einhver fyndin/heimskuleg setning hjá leimanni Álftaness:  Þegar Siggi Bryn sagði mömmu einars að halda kjafti í leik .

Hvaða leikmaður er með lélegasta tónlistarsmekkinn í liðinu.  Birkir Freyr Hilmarsson punktur.

Hver eyðir lengstum tíma fyrir framan spegilinn?  Maggi Ársæls.

Hvaða leikmaður á ljótasta bílinn?. Ronni,  sá líka Bjarka aka um á ljótri ryksugu .

Hvaða leikmaður í liðinu er ófyndnastur.     Marvin hvíslar, Ari Leifur, þar sem hannv ildi ekki að Ari mundi heyra.

Hvaða leikmaður gengur um í ljótustu/flottustu fötunum.  No comment

Hver er með loðnustu bringuna í liðinu.  Arnar Hólm

Með hvaða liði mundiru aldrei spila með og afhvejru? .  Fc Styrmir, það eru bara hommar þar.

Hvaða leikmaður er líklegastur til að verða frægur eða áberandi í þjóðfélaginu og fyrir hvað?  Birkir Freyr fyrir að vera hrossaræktandi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 18 apríl, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: