Leikmannakynning: Ari Leifur Jóhannsson

Við höldum áfram kynningu okkar á leikmönnum meistaraflokks og að þessu sinni er það varnardvergurinn Ari Leifur Jóhannsson.

Nafn:. Ari Leifur Jóhannsson.

Hæð og þyngd. 178-9  78 kg.

Venjulega kallaður:  bara allt s em  ríma við Ari.

Staða: varnarmaður, varnarmiðjumaður. 5.

uppeldisfélag:Álftanes.

Önnur félög: Stjarnan.

Segðu frá einhvejru skemmtilegu atviki tengt fótboltanum.  Ég veit ekki neitt, eitthvað tengt Guðbirni pottþétt.

Segðu frá einhverju fyndnu/heimskulegu sem einhver hefur sagt áa æfingu/leik:  Hmmm ekkert flýgur í gegnum hausinn (viðmælandi kallar á Guðbjörn og segir við hann, Guðbjörn segðu eitthvað).

Hvaða leikmaður liðsins er með lélegasta tónlistarsmekkinn?  Marvin pottþétt.

Hvaða leikmaður eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn? Arnar Hólm og Maggi ársæls.

Hver á ljótasta bílinn?   Ronni á hrikalegan bíl.

Hvaða leikmaður er ófyndnastur?  Ég sjálfur, ég er ekki fyndinn.

Hver klæðir sig verst og hver best?  Siggi bald er sóðalegur sko, en Andri Jan kann að klæða sig.

Hver er með loðnustu bringuna?  Arnar Hólm þegar hann rakar hana ekki.

Með hvaða liði mundiru aldrei spila? KFG og KFR afþví að  ég spila ekki leðinlegan fótbolta eins og þau gera

Hvaða leikmaður er líklegastur til að meika það í framtíðinni og fyrir hvað? . Ronni, hann er í hljómsveit hann er trommar, enda asískur, örugglega suddalegur.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 11 apríl, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: