Leikmannakynning: Sigurður Brynjólfsson

Það er komið að næsta leikmanni og er það enginn annar en fyrirliðinn Sigurður Brynjólfsson

Nafn Sigurður Brynjólfsson.

Hæð og þyngd 189cm 79 kg

Þekktur sem: Siggi Bryn

Staða á vellinum: Miðvörður, miðjumaður, sóknarmaður

Uppeldisfélag? Álftanes

Önnur félög? Stjarnan, Ýmir, Númi en hjartað liggur alltaf heima á nesinu.

Segðu frá skemmtilegu atviki sem hefur gerst í leik?  Guðbjörn tók eitt skitpi framhjáhlaup og öskraði eftir boltann og sagði gefð’ann gefð’ann gefð’ann, þá var boltinn gefinn á hann, þá svaraði guðbjörn ohhh ekki strax

Hver er með lélegasta tónlistarsmekkinn í liðinu? Allir kjúklingarnir sem hlusta á taktfastann ljóðalestur afrísk amerískra karlmanna.

Hver eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn?  Arnar Hólm og Maggi Ársæls

Hver á ljótasta bílinn?  .Ronnarong hann er a reyna pimpa bílinn sinn

Hvaða leikmaður er ófyndnasstur í liðnu? Viktor Ari heldur að hann sé fyndinn en er það ekki.

Verst og best klæddi leikmaður liðsins?   Siggi Bald er eins og haugur, og Arnar Hólm spáir mest í stílnum, núna er hann í útigangsmannastílnum.

Hver er með loðnustu bringuna . Maggi Ársæls væri örugglega loðnastur ef hann færi ekki alltaf í brazilian vax

Með haða liði myndiru aldrei spila með og afhverju?.  Ég mundi aldrei spila KFG, af því að það er svo gaman að vinna þá í leikjum sem skipta máli.

Hver er líklegastur til að ná langt í lífinu og vera þekktur í þjóðfélaginu? . Viktor Ari, verður örugglega hæstaréttardómari afþví að hann er með allt það sem hæstaréttardómarar þurfa, að vera réttsýnn og með engann ´húmor.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 6 apríl, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: