Álftanes – Skallagrímur á föstudag

Álftanes fór sannfærandi í gegnum Grundfirðinga. Því miður var pistillinn hjá mér ekki alveg nógu góður vegna tæknivandamála.

Andri Jan og Maggi Ársæls fóru hamförum og völtuðu yfir varnarmenn Grundfirðingana, niðurstaðan varð 5-0 sigur

Arnar Hólm skoraði fyrsta meistaraflokks mark sitt

Viktor meiddist illa og gæti verið með slitin krossbönd.

Álftanes mætir Skallagrími á Leiknisvelli á föstudaginn og dómarinn verður enginn annar en Rauði baroninn Garðar Örn Hinriksson

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 5 apríl, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: