Leikmenn kynntir: Ingólfur Örn Ingólfsson

Næstu vikurnar ætlum við að kynna okkur leikmenn Álftaness og settum fyrir þá nokkrar spurningar. Að þessu sinni er það austanmaðurinn Ingólfur Örn Ingólfsson

1Nafn? .Ingólfur Örn Ingólfsson.

2.Hæð og þyngd 188 77kg.

3.Gælunafn? Arnar Hólm ar að reyna kalla mig stringó.

4.Staða á vellinum? Varnarmaður slahs striker.

5.Uppeldisfélag? Höttur .

6.Önnur félög?  Höttur,

7. Segðu frá skemmtilegu atviki tengdu fótboltanum? Við vorum í bió í seinstu viku og stóðum nokkrir liðsfélagar í hring,  þar á meðal Sigurður Brynjólfsson fyrirliði, þá allt í einu siggi,  Hey Ronni, og stuttu einna nei sorry, þá fattaði hann að gæjinn sem hann var að tala við var pínulítill þybbinn tælendingur. Hann glotti mjjög mikið eftir þetta.

8.Segðu frá einhverju fyndnu/heimskulegu sem eh leikmaður hefur sagt?  Þegar ið vorum nýbyrjaðir að æfa og Tóti þjálfari bannaði okkur að taka utanfótar þá sagði Siggi. Tóti, þykir mér viss vonbrigði að við megum ekki taka utanfótar, ég var að bíða eftir að sýna þér utanfótarsnuddurnar mínar af kanntinum og gaf frá sér fáranleg hljóð eins og fífl.

9.Hvaða leikmaður er með versta tónlistarsmekkinn? Er ekki búinn að kynnast tónlistarsmekk margra en Siggi hlustar á afar slæma harða t´nlist sem fellur ekki í geðið hjá okkur. Annars er Tóti dan þjálfi að pósta mjög hrikalegum lögum á facebook.

10. Hvaða leikmaður eyðir mestum tíman fyrir framan spegilinn?  þorir ekki að segja og bendir á Magga Ársæls.

11. Hver á ljótasta bílinn? Hlýtur að vera ronni maður hahaha annars á Siggi Bald ekkert voða flottan bíl.

12.Hvaða leikmaður er með lélegasta húmorinn?  Ari Leifur er ekki fyndinn.

13.Hver er verst og best klæddi leikmaðurinn?  Siggi Bald er með hrikalegan klæðnað. Þórhallur Björnsson gengur í flottum fötum.

14.Hvaða leikmaður er með loðnustu bringuna?  Mjög lítið um loðnar bringur held það sé arnar hólm.

15 .Með hvaða liði mundiru aldrei spila og afhverju?  Sennilega KFF knattspyrnufélag fjarðarbyggðar, afþví að þetta er óþolandi helvítis lið. Mikill rígur milli hattar og kff.

16. Hvaða leikmaður er líklegastur til að meika það og verða frægur og fyrir hvað?  Birkir gæti náð langt í fótboltanum ef hausinn er rétt skrúfaður á. Gassi gæti náð langt í pókernum líka.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 29 mars, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: