Fyrsti leikur í lengjubikarnum um helgina

Fyrsti leikur Álftaness í lengjubikarnum fer fram um helgina en þá mæta okkar menn leikmönnum Kára frá Akranesi. Liðin hafa aldrei mæst áður en Káramenn voru með sterkt lið í þriðju deildinni fyrir um það bil fjórum til fimm árum síðan. Liðið er skipað reynslumiklum leikmönnum og ættu því að vera nokkuð sterkir. Þeir sem vilja kíkja á leikinn þá hefst hann kl. 17:00 í Akraneshöllinni á sunnudaginn.

Á myndinni má sjá lið ungra sem unnu fyrsta leikinn í ungir gamlir í æfingaferðinni.

 

 

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 18 mars, 2011.

2 svör to “Fyrsti leikur í lengjubikarnum um helgina”

  1. Þessi mynd er nottla samansafn af ljótustu mönnum sem ég hef séð.

  2. Hvar er like takkinn við þetta comment?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: