Leikmenn kynntir: Þórhallur Björnsson

Næstu vikurnur ætlum við að kynna leikmenn Álftaness og við byrjum á einum af þessum nýju leikmönnum liðsins.

1. Nafn?  Þórhallur Björnsson.

2Hæð og þyngd? 172. 72kg.

3 Gælunafn? . Tóti

4.Staða á vellinum. Miðjumaður.

5. uppeldisfélag?  Haukum.

6. Önnur félög en Álftanes?  Haukar, Breiðablik, Markaregn.

7. Segðu frá einhverju skemmtilegu atviki tengt fótboltanum. .Vá maður ég er ekki svona minnugur

8. Segðu frá einhverju fyndnu/heimskulegu sem einhver liðsfélagi hefur sagt? . ÞEgar Arnþór sagði, Kippa af Breezer ef ég hitti í slánna. .

9.Hvaða leikmaður Álftaness er með lélegasta tónlistarsmekkinn? Birkir Freyr.

10.Hvaða leikmaður Álftaness eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn? Ég er svo nýr að ég veit það eiginlega ekki.

11. Hvaða leikmaður Álftaness á ljótasta bílinn?  Óliver á hrikalegan bíl.

12. Hvaða leikmaður Álftaness er ófyndnastur. Viktor er ekkert sérstaklega fyndinn.

13.Hvaða leikmaður í liðinu er best og verst klæddur? Ég pæli ekki í tísku og get ekki dæmt umþ að.

14 Hvaða leikmaður í liðinu er með loðnustu bringuna?. Arnar Hólm.

15. Með hvaða liði mundiru aldrei spila með og afhvejru? FH afþví ´að ég er Haukari.

16.Hvaða leikmaður Álftaness er líklegastur til að meika það í framtíðinni og fyrir hvað þá?  Ingó sem söngvari, hann hefur nafnið. hehe.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 17 mars, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: