Úr æfingaferðinni

Eftir ansi skemmtilegt og skrautlegt gærkvöld vöknuðu allir strákarnir eldhressir í hádeginu og gæddu sér á sjóðheitri og bragðgóðri blómkálssúpu með  volgu brauði ásamt gómsætum ávöxtum. Þá var haldið á selfoss og tekin æfing þar sem ungir gamlir öttu kappi. Leikurinn var bráðfjöugur  en Magnús Ársælsson kom ungum yfir með föstu vinstri fótarskoti frá vítateigslínu yfir markús í marki eldra liðsins. Gamlir gáfust ekki upp og Guðbjörn Klingenberg jafnaði metinn rétt fyrir hálfleik.

Síðari hálfleikurinn var svo  mjög fjörugur og skoraði Magnús Ársælsson stórglæsilegt mark og kom ungum yfir. Arnar Hólm Einarsson bætti svo við marki þegar hann skallaði fyrigjöf Magnúsar inn. Valtir gamlir gáfust ekki upp og náði Klingenberg Jr.  að minnka muninn áður en Magnús innsigglaði 4-2 sigur með stórglæsilegu marki.

Guðbjjörn Klingenberg átti svo setningu feðarinnar hingað til þegar keyrt var framhjá sumarbústað rétt hhjá þrastarlundi sem er umvafinn risa grjóti.  „Djöfull var þetta hús heppið“

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 12 mars, 2011.

Eitt svar to “Úr æfingaferðinni”

  1. Gaman að fylgjast með ykkur strákar, bið að heilsa hópnum vonandi verð ég með á næstu tímabilum!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: