Meistaraflokkur í Æfingaferð

Meistaraflokkur karla mun á föstudag halda í æfinga og þjöppuferð fyrir komandi tímabil og mun liðið halda á Minni Borgir. Liðið gerði þetta einnig fyrir 2 eða 3 árum og tókst sú ferð frábærlega og allir skemmtu sér stórkostlega. Áætlað er að leikmenn liðsins haldi af stað til Minni Borga á föstudaginn í kringum miðjan dag. Áætlað er að spila tvo æfingaleiki þar sem hópnum verður skipt í tvennt. Fyrri helmingunrinn spilar annan leikinn og hinn hópurinn þann seinni.  Þá er aldrei að vita nema ratleikurinn vinsæli muni verða á sínum stað sem og Nintendo Wíí keppnina mikla.

Fyrir tveim árum fauk hárið á velvöldum einstaklingum og er aldrei að vita hvaða hrekkir verða til staðar í ár en leikmenn bíða með mikilli eftirvæntingu eftir ferðinni stóru. Við hvetjum alla leikmenn að mæta og taka þátt. Þá minni ég á páskaeggjasölu meistaraflokks og um að gera fyrir leikmenn að moka út þessum gómsætu Eggjum.

Með kveðju   Meistaraflokksráð

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 7 mars, 2011.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: