Fjáröflun

Sælir strákar,

Hér koma smá upplýsingar um fjáröflunarpakkann okkar, kjötið og
pítubrauðin.

Kjötið kemur frá Kjötbankanum í Hafnarfirði. Þetta er 90 gr. hamborgari
með 100% nautakjöti.
10 stk saman í pakka.

Pítubrauðið kemur frá Myllunni. Pítubrauð eins og eru á American Style
og Pítunni.
10 stk saman í pakka.

Saman seljum við þetta á 2500.- kr.

ATHUGIÐ!
Þeir sem ætla ekki að taka þátt í þessari fjáröflun verða að láta mig
vita strax, áður en ég panta 5 stk. á alla leikmenn. En munið að ef þið
takið ekki þátt þá greiðið þið félaginu 5000.- kr. þann 22.febrúar nk.
eins og rætt var um á síðasta fundi.

Þeir sem munu taka þátt í fjáröflun verða að greiða þegar vörur eru
afhentar.

Ég verð að fá svör frá öllum fyrir 14. febrúar nk.

Kv, David

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 10 febrúar, 2011.

Eitt svar to “Fjáröflun”

  1. Sælir drengir smá ósk þið mættuð auglýsa æfingaleikina hjá ykkur ef maður vildi númæta og horfa á

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: