Orkulyklar – Úrslit kominn

Sælir strákar og til hamingju með sigurinn í kvöld,

Eins og sjá má hér að neðan vann Andri hina miklu „Orkulykla keppni“ en Viktor stóð sig einnig frábærlega, og vil ég þakka öllum þeim sem komu að þessu átaki hjá okkur.

Fyrir hönd meistaraflokksráðs vil ég óska Andra til hamingju með sigurinn og fyrir þennan frábæra árangur fær hann frábæran farsíma í boði Símabúðarinnar í Firðinum, Nokia 5230, alls ekki amalegur sími. Viktor stóð sig einnig frábærlega og fer því ekki tómhentur frá þessari keppni þar sem hann fær einnig farsíma í boði Símabúðarinnar í Firði, Nokia 2330.

Til hamigju strákar og frábær árangur hjá ykkur, alvöru keppnismenn 😉

Ég er mjög ánægður með framistöðu okkar í þessu en hefði viljað sjá fleiri taka þátt í þessu átaki. Ef menn eru með einhver blöð sem eiga eftir að skila þá endilega komið þeim til mín. Hafa má í huga að þótt að keppninni sé lokið getum við enn skilað inn og styrkt félagið. Ég mun funda með Nova í næstu viku og þá verður sett af stað svipað átak.

Staðan föstudaginn 16. apríl 2010:

4 Anton Heiðar Sigurjónsson
24 Elfar Smári Sverrisson
4 Fannar Eðvaldsson
5 Gissur Hrafn Gíslason
1 Ronnarong Wangmahadthai
1 Svavar Elliði Svavarsson
66 Viktor Ari Viktorsson
18 David Trevor Park
4 Birkir
88 Andri Janusson
9 Markús Vilhjálmsson
5 Adam David Wheeler

Sem þýðir alls 229 orkulyklar.

Kveðja
David

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 16 apríl, 2010.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: