Stjórn meistaraflokks Álftanes

Sælir

Fundur á fimmtudaginn kl: 19:15   Skyldumæting.

Ákveðið var á síðasta fundi meistaraflokksráðs að lækka æfingargjöldin.   Ástæða þess er sú að við höfum verið duglegir við fjáröflun síðustu mánuði og sjáum við okkur því fært að verðlauna ykkur fyrir þá vinnu,  ég vil þakka öllum þeim sem komu að fjáröflun flokksins. 

Takk fyrir strákar 😉

En varðandi æfingargjöldin þá höfum við tekið þá stefnu að leyfa mönnum að dreifa þessu á 4 mánuði.  Heildarupphæð sem hver og einn þarf að greiða er 20.000 kr.  Fyrsta greiðsla verður 1.febrúar.  Til að forðast allan misskilning þá þurfa allir að greiða þetta gjald hvort sem þeir eru að byrja á nýju ári eða hófu tímabilið í september.

Við höfum einnig ákveðið að láta fylgja með smá glaðning þegar menn klára greiðslur. 

Upplýsingar:
Reikningsnúmer: 546-26-02443  Kt: 661006-0720, og muna að hafa skýringu með færslu.

Númer hjá mér, David, er 698-0800.

Kær kveðja,

Stjórn mfl.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 13 janúar, 2010.

3 svör to “Stjórn meistaraflokks Álftanes”

  1. Frábært, alveg hreint æðislegt 🙂 5 þúsund er ekki mikið á mánuði, menn geta sleppt einu djammi og þá er þetta komið 🙂
    Mér líst svakalega vel á að hlutirnir séu farnir að rúlla hjá félaginu 😀

  2. Ég er búin að borga…..hvenær fæ ég þennan glaðning;D

  3. ég er búinn að borga 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: