Æfing morgun laugardag

Æfing í íþróttahúsinu á Álftanesi kl 16:00 á laugardag,  Futsal. Íslandsmótið byrjar svo um næstu helgi þar sem við mætum Keflavík. Um að gera að mæta aðeins fyrr ogh orfa á aðra leiki sem fara fram í futsal mótinu um helgina.

 

 

1 lau. 21. nóv. 09 14:00 Álftanes – Keflavík Álftanes
2 lau. 21. nóv. 09 14:00 Víðir – Markaregn Garður
3 lau. 28. nóv. 09 16:00 Keflavík – Víðir Keflavík
4 sun. 29. nóv. 09 21:30 Markaregn – Álftanes Ásvellir
5 lau. 05. des. 09 14:00 Víðir – Álftanes Garður
6 sun. 06. des. 09 13:00 Keflavík – Markaregn Keflavík
7 fös. 11. des. 09 20:00 Álftanes – Víðir Álftanes
8 sun. 13. des. 09 19:30 Keflavík – Álftanes Keflavík
9 sun. 13. des. 09 20:00 Markaregn – Víðir Ásvellir
10 lau. 19. des. 09 14:00 Víðir – Keflavík Garður
11 lau. 19. des. 09 14:00 Álftanes – Markaregn Álftanes
12 sun. 20. des. 09 18:30 Markaregn – Keflavík Ásvellir
Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 13 nóvember, 2009.

8 svör to “Æfing morgun laugardag”

  1. Það er ekki séns að ég sé að fara að taka þátt í þessu futsal móti, innanhús bolti er viðbjóður.

  2. ekki ég heldur

  3. þá er það ákveðið, ég tek markið í þessu móti! Enda eini í liðinu sem hugsanlega getur skotið frá miðju 😉

  4. ég get lika verið í marki !

  5. Fannar, maður skýtur ekki frá miðju með svona bolta svo þú vitir það.

  6. jú ekkert mal að skjóta frá miðju með þessum boltum hann skoppar ekki það er það eina annas bara venjulegur bolti

  7. En vert er að nefna að það er notast við handbolta mörk í þessu móti ef mer skjátlast ekki og lang skot á lítil mörk með futsal bolta gæti jafnvel verið Fannari ofviða..
    Annars ætti eðal striker eins og eg að geta framkvæmt þetta óaðfinnanlega!

  8. Sjett hvað markmenn eru miklar grenjuskjóður. Fannar tekur markið, þótt ég vilji meina að ég geti hugsanlega líka skotið frá miðju. Hvort það fari á markið er svo annað mál.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: