Þjálfari ráðinn

Sælir piltar

Gengið hefur verið frá samningi við Grétar Má Sveinsson um þjálfun meistaraflokks karla til eins árs og bjóðum við hann velkominn til starfa.                                                                                                                                                                                              Hann mun vera með sína fyrstu æfingu á morgun, miðvikudag.

kv, Stjórn

~ af Magnús Böðvarsson á 27 október, 2009.

7 svör to “Þjálfari ráðinn”

  1. Vei.. bjóðum gamla velkomin til starfa þó að hann sé yngri en ég :)….

  2. Eru ekki allir yngri en þú Óli :), æ já ég gleymdi, ég er eldri sorry.

  3. Snilld þarna kemur klassa-þjálfari sem hefur reynslu til að drulla okkur upp….. 🙂 🙂

  4. lýst vel á þetta 🙂

  5. Sweet, velkominn gamli.

  6. Lýst vel á þetta. Ég hef trú á því að hann komi til með að rífa okkur upp í aðra deildina. Nú er það upp strákar á næsta ári 😀

  7. flott mál, líst vel á gressa..:)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: