Æfingaleikur?

Sælir strákar, félagi minn var að hafa samband við mig og vildi gjarnan fá að taka svona snemmbúinn æfingaleik milli félagana. Við höfum spilað við þá nokkrum sinnum með ágætis árangri en þetta er Leiknisliðið KB í Breiðholtinu. Vildi fyrst athuga hvort þið væruð til í léttan æfingaleik við þá einhvern tíman í byrjun nóvember svo við getum neglt niður tíma.

 

Kv. Magnús Valur Böðvarsson

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 26 október, 2009.

5 svör to “Æfingaleikur?”

  1. Ég persónulega myndi segja að græðum lítið á æfingaleik núna,, KB eru búnir að vera æfa vel þeir byrjuðu fyrir svona fimm vikum og eru þrisvar í viku.. svo hef ég frétt af skrautlegum æfingum hjá okkur, en þar sem ég hef ekkert verið að mæta þá ræð ég engu um þetta,hehe En ég ætla að reyna mæta á miðvikudaginn frétti nebblega að ungir væru að fara illa með gamla,, sem er náttúrulega út í hróa hött,, vonandi styttist líka í að gulldrengurinn mæti eftir Asíu ferðalagið,, þá eiga ungir ekki séns…. 😉

  2. Haukur þú hefur nú ekki sést á æfingum og þetta væri kannski tilvalið tækifæri fyrir leikmenn sem hafa mætt á æfingar í vetur og voru ekki endilega að spila fyrir álftanes liðið í fyrra til að sýna sig.

  3. Það var eimitt sem ég sagði hérna fyrir ofan,að ég væri ekki búinn að mæta og ræð því engu um það !!!!! Og hvaða kóngur skrifar undir fótbolti ??? Ætla biðja þig um að láta fylgja nafn,, takk fyrir..

  4. Alltaf gaman að spila! Við erum í þessu til þess. On með þetta.

  5. Mer finnst allavega alltaf gaman að spila líka.. þannig ég væri allavega til í leik til að græða smá skemmtun!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: