Frí í dag

Ákveðið hefur verið að gefa frí á æfingu í dag. Endilega farið sjálfir út að skokka, ná úr sér leiknum frá því í gær. Það er búið að vera álag á okkur þessa vikuna og gott að fá aðeins rúm til að anda. Eins er völlurinn vel blautur og því ágætt að gefa honum frí yfir helgina.
Einhverjir ætla að kíkja á Þróttur V. – KFS sem er kl. 18, þeir sem hafa áhuga á því skulu hittast við Bessastaðavöll kl. 17:30 og þjappa í bíla.
Eins fer leikur KFK og KV fram í Kórnum kl. 19 fyrir þá sem vilja kíkja á hann.

Næsta æfing er þá á sunnudag kl. 18.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 7 ágúst, 2009.

Eitt svar to “Frí í dag”

  1. það hafði nú kannski verið hægt að hafa æfinguna kl 17:00 svo maður kæmist á FH-KR???????????

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: