Létt æfing í kvöld

Það er víst leikur á vellinum í kvöld kl. 20. Æfingin í kvöld verður létt endurheimt eftir leikinn í gær og við munum taka hana út á Vesturtúnsvelli en hann er nýsleginn.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 14 júlí, 2009.

3 svör to “Létt æfing í kvöld”

  1. Gamli verður í fríi í kvöld….. vegna kellingar væls að mati Hr. Ársælssonar 🙂

    en til lukku með stigin 3 í gær….. 3 stig er það sem skiptir máli 🙂

    Kv Gamli

  2. já óli minn það er bara út af því að mér langar að sjá þig á æfingu…. en koma svo drullla sér í súrefnisklefa og mæta á næstu æfingu!!!!!! en af hverju var þá ekki bara frí eða æfing fyrr eða seinna,,, þetta er mjög mikilvæg æfing leikur á föstudag? og þetta eru ekki aðstæður sem meistaraflokkur ætti að sætta sig við,, Og hættið þið svo því bulli að fullt að 3 deildarliðum æfi við svona aðstæður, glætan nefnið mér það lið þá??? Ég hef aldrei séð neinn annan flokk hjá félaginu æfa þarna í allt sumar og er völlurinn nú í stofuglugganum hjá mér,, og ég skil ekki af hverju við þurfum í annað skipti að æfa þarna? Mín skoðun er sú að menn áttu bara að jogga smá sjálfir og taka svo æfingu á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir að æfa við stórhættulegar aðstæður,“við erum nú einu sinni meistaraflokkur Álftanes“ ég búinn að skokka sjálfur í dag og efast um að ég geti mætt ef ég fæ pössun þá kem ég annars ekki….

  3. Það eru ýmsar ástæður fyrir afhverju æfingin er ekki fyrr og afhverju hún er þarna, ætla ekki að ræða það hér, tökum þá umræðu í kvöld.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: