Æfingin á morgun

Strákar, þeir sem ekki mættu í kvöld, sama hver ástæðan var, mæta með hlaupaskóna á morgun á æfingu.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 7 júlí, 2009.

4 svör to “Æfingin á morgun”

 1. Góðan dag….

  Ég varð bara að kommenta á æfingasóknina í gær…. hún var fyrir neðan allar hellur !!!!!!! aðeins 3 úr byrjunarliðinu úr síðasta leik mættu :(…..

  Nokkrar ástæður vegna lélegrar mætingar voru gefnar upp af þjálfa í gær… og fannst mér þær persónulega ekki upp á marga fiska…..

  En æfingin sem slík var góð og gott og gaman að brjóta þær upp og gera aðra hluti…. Jökull tók sig vel út í „rocky“ æfingunni á ströndinni…… kjallinn alveg með þetta.. 🙂

  En hlakka til að sjá ykkur í kvöld í góðum gír…..

  Kv gamli

 2. Það er ekki gott ef það mæta svona fáir, en ég veit ekki hvers vegna menn mættu ekki en ég reikna með að það hafi verið gildar og góðar afsakanir fyrir því.
  En ég allavega mætti slappur á Esjuna og dagurinn eftir það var eftir því, ég var í hakki… Er ennþá slappur og ætla ekki að taka séns á að mæta í kvöld og halda kvefinu gangandi í fleiri daga.

  Sé ykkur vonandi sem fyrst..

  Kv Fannar

 3. já ég kemst ekki á´æfingu deyja i bakinu

 4. Góð æfing á miðvikudag, þrátt fyrir fámenni, vil þakka doktornum fyrir snilldaræfingu…. 😉 væri nú gaman að fá hann til að stjórna fleiri æfingum… 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: