Dregið í bikarnum í dag

Dregið verður í 32-liða úrslit í VISA-bikar karla í hádeginu. Drátturinn fer fram í Þjóðarbókhlöðunni en staðsetningin er valin í ljósi þess að bikarkeppnin í ár er sú 50. í röðinni og fyrstu árin fóru úrslitaleikirnir fram á gamla Melavellinum, á svæðinu þar sem Þjóðarbókhlaðan stendur nú.

Fótbolti.net mun vera með beina textalýsingu frá drættinum. Hitað verður upp áður en að dregið verður en textalýsingin byrjar klukkan 11:00 og þar verða meðal annars ummæli frá fulltrúum félaga í pottinum.

Liðin í efstu deild koma núna inn í keppnina og hér að neðan má sjá liðin sem verða í pottinum þegar að dregið verður í dag.

Liðin sem verða í pottinum:

Efsta deild:
FH
Stjarnan
KR
Fylkir
Keflavík
Valur
Breiðablik
ÍBV
Fram
Fjölnir
Grindavík
Þróttur

1.deild:
Haukar
Selfoss
HK
KA
Víkingur Ó.
Fjarðabyggð
Víkingur R.
Afturelding
ÍA
Þór

2.deild:
Grótta
Hvöt
Höttur
Njarðvík
Reynir S.
Víðir

3.deild:
Álftanes
Einherji
KV

Utandeild:
Carl

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 4 júní, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: