Búið að setja á dómar fyrir fyrsta leikinn

orvar

Örvar Sær Gíslason

KSÍ hefur sett á dómara fyrir fyrsta leikinn okkar í deildinni sem fram fer á fimmtudag kl. 14 á Bessastaðavelli. Dómari leiksins er ekki af verri endanum en tríóið er þannig skipað:

Dómari   Örvar Sær Gíslason
Aðstoðardómari 1   Hörður H. Guðbjörnsson
Aðstoðardómari 2   Ómar Bruno Ólafsson

.
Örvar, sem dæmir fyrir Fram, er í hópi A dómara hjá KSÍ og dæmdi meðal annars leik Vals og Fjölnis í 2. umferð Pepsi deildar karla um daginn, leik sem nokkrir okkar sáu. Gaman að fá dómara úr þessum hópi á Bessastaðavöll því A dómararnir eru sjaldséðir í 3. deildinni.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 18 maí, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: