Hvöt – Álftanes 1 – 1

Ágætis leikur í dag við 2. deildarlið  Hvatar frá Blönduósi á frekar slæmum velli á Tungubökkum. Vallarskilyrði buðu ekki upp á fallegan fótbolta og því var leikurinn dálítið stórkallalegur.  Við lentum undir eftir 15 mínútur en Oliver jafnaði 7 mínútum síðar.  Bæði lið fengu tækifæri til að bæta við mörkum en varð ekkert ágengt og því jafntefli niðurstaðan.
Æfing á þriðjudag kl. 19:30 á Bessastaðavelli, munið að skrúfur eru bannaðar þar á æfingum.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 10 maí, 2009.

3 svör to “Hvöt – Álftanes 1 – 1”

  1. Flott ummfjöllun um leikinn;) hehehehe…
    Djöfulsins snilld verður að komast á grasið út á nesi maður!! Það er geeeeeeeggjað..

  2. ohhh grasið er of gott..!

  3. Ágætisleikur hjá okkur á sunnudag, Hvöt á að vera eitt sterkasta lið 2 deildar samkvæmt spá fótbolta.net amk.. Og við gátum alveg stolið þessu í endan en táin á Fannari var ekki alveg nógu stór, svo í lokinn átti Hilmar skot rétt fram hjá stönginni en hafði líka getað sent boltan fyrir þar sem tveir álfnesingar biðu í teignum, en völlurinn ósléttur og erfitt að senda boltann með jörðinni..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: