Æfingaferðin

Nú er allt að smella saman varðandi æfingaferðina.  Þátttaka 2. flokks strákanna er bundin við að leikur hjá 2. flokk sem settur er á 2. maí verði færður til 1. maí og kæmu þeir austur strax og honum er lokið.
Gjaldið í ferðina þarf að greiða í vikunni, nánar um það síðar.
Hér er listi yfir þá sem ætla að fara, ef einhvern vantar á listann eða ef einhver er á listanum og þykist ekki ætla að fara þá eru hinir sömu endilega beðnir að hringja í mig:

Adam, Addi, Addi Hólm, Ari, David, Einar, Elfar, Elli Sv, Haukur Þ, Hilmar, Hörður, Jón Brynjar, Jökull, Kristján, Maggi Bö, Maggi Einar, Óli Sævars, Ronni, Sammi, Siggi Bryn, Smári, Svenni, Tommi, Viktor.

Þeir sem ekki hafa gefið endanlegt svar eru: Birkir, Bubbi, Fannar, Gissur, Guðmundur, Haukur Á,  Jóel, Klemmi, Matt,  Markús, Oddur Ari, Oliver,

Ég vill biðja þessa aðila að gefa mér svar í síðasta lagi á æfingunni á morgun, sunnudag, algjört must. Eins skora ég á þessa aðila að mæta í ferðina, hún hefur mikið að segja upp á sumarið hjá okkur og eins og ég hef áður sagt þá legga ég MIKLA ÁHERSLU á að menn mæti í þessa ferð. Þeir sem eru í prófum geta tekið dótið með sér og fá þá aðstoð við að sína þann aga sem þarf til að loka sig af og læra.

Minni að lokum á að prófið vegna dómaranámskeiðsins verður á morgun fyrir æfingu kl. 16:30 og svo er æfing kl. 17:00, útihlaup og þrek.

Sjáumst ferskir

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 25 apríl, 2009.

Eitt svar to “Æfingaferðin”

  1. Ég kem pottþétt með!!!! sjáumst í kvöld….. 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: