Aðstoðardómarar í 3. deild koma frá KSÍ

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl tvær breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.  Annars vegar er um að ræða breytingu á ákvæðum um skipan aðstoðardómara á leiki í riðlakeppni 3. deildar karla og riðlakeppni 1. deildar kvenna hins vegar breytingu er snýr að keppni í eldri flokki, 30 ára og eldri.  

Í breytingunni á ákvæðum um skipan aðstoðardómara felst að framvegis mun KSÍ tilnefna og vera ábyrgt fyrir aðstoðardómurum í riðlakeppni 3. deildar karla og riðlakeppni 1. deildar kvenna. Með þessari breytingu er komið til móts við þá ósk félaga að KSÍ tilnefni dómara og aðstoðardómara á alla leiki meistaraflokka.

Reglugerð um knattspyrnumót

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 17 apríl, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: