Æfing í kvöld

Vill minna á að það er æfing í kvöld kl. 19 á Stjörnuvelli, næst síðasta æfing fyrir DERBY slaginn á laugardag. Þrátt fyrir að stórlið Man.Utd. sé að spila í kvöld í Meistaradeildinni þá ætla ég rétt að vona að þið sýnið þann metnað að mæta á æfinguna.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 15 apríl, 2009.

5 svör to “Æfing í kvöld”

  1. Ef allir sameinast í því að þegja algjörlega yfir stöðunni í leikjunum, þá skal ég mæta með glöðu geði.

  2. Ekki spurning, refsing á þann sem kjaftar og engin smá refsing!!!!!!

    Þjálfi

  3. Ég kem og byrja í kvöld að endurheimta þetta litla form sem ég var kominn í áður enn ég fór að leika Snjóbrettasnilling og brotnaði.

  4. Stórleikur umferðarinnar er búinn strákar.. ekkert að sjá í kvöld!

  5. Og ég kem og læt ljós mitt skína … lofa að taka 20M sprettinn á óður óséðum tíma, hvort sem það er gott eða slæmt…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: