Æfingaferðin

Eins og fram kom á æfingu í gær ætlum við í æfingaferð á Hvolsvöll helgina 1. – 3. maí. Gist verður á Hótel Hvolsvelli og þar fáum við bæði morgun og kvöldmat. Við munum spila tvo leiki í ferðinni og æfa þrisvar á grasi.  Verðið í ferðina er kr. 22.000.-
Við leggjum mikla áherslu á að allir fari í ferðina, fyrir þá sem ætla að berjast fyrir sæti sínu í liðinu í sumar þá er þetta stór hluti af undirbúningi sumarsins.  Bið þá sem geta ekki farið með að setja hér inn comment og eins gott að þeir hafi mjög góða afsökun fyrir því að mæta ekki.

Meistaraflokksráð og þjálfi.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 7 apríl, 2009.

7 svör to “Æfingaferðin”

 1. Kemst ekki, stúdentspróf að koma upp

 2. Ég skora á þá sem eru að fara í próf að byrja strax að lesa og vinna sér inn tíma til að koma í þessa ferð!!!!!

  Þjálfi

 3. holy shit, pabbahelgi, verður maður ekki að reyna redda því

 4. Ég veit ekki hvernig þetta verður með mig:S… Námið mitt kostar um 450 þús á önn og ég er ekki í vinnu þannig að ég er ekki viss hvort ég hafi efni á svona góðri ferð, en ég tékka á þessu… Geri mitt besta;)

 5. Er ekki að sjá framá að komast í þessa ferð útaf stúdentsprófum, og svo er líka erfitt að byrja að læra fyrir þessi próf núna bara útaf því að það er alveg nógu mikið að gera í skólanum þessa dagana.

 6. Ja hérna … það er ekki í boði að sleppa þessari æfingaferð….. !!!! Þetta eru mikilvægar æfingar til að fínpússa hluti fyrir sumarið og líka til að hommavæna okkur hehe…. Fannar ég verð bara að redda „sponsor“ fyrir kjallinn… þú kemur með .. !!!!!

  Markús…ekkert væl… taktu bækurnar með þér og sýndu aga :)…. Frábært að sjá hvað þú ert búin að bæta þig það sem af er ári og þroskast….sem markmaður… veit ekkert um þig sjáfan heheh… keep it up.

  Þá er þetta afgreidd…vil ekki hlusta á meira væl….. !!!!!

 7. Ég kem ekki, verð í prófum og á ekki krónu 😦

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: