Nýjir leikmenn í vetur

Við höfum fengið marga nýja leikmenn í stórveldið í vetur og gaman að því hve hópurinn er stór og samheldinn. Við höfum ekki listað upp hér á síðunni hverjir þetta eru en hér er listi yfir þá sem hafa haft félagaskipti til okkar frá því 1. september í fyrra:

Gissur Hrafn Gíslason 
Haukur Þorsteinsson 
Hilmar Þór Hilmarsson 
Olivier Guillaume B. Angenot
Ólafur Már Sævarsson 
Samúel Sigurðsson 
Sigurður Brynjólfsson 
Smári Steindórsson 
Tómas Páll Þorvaldsson 
Viktor Ari Viktorsson

Örugglega á eftir að bætast í þennan hóp fram að móti, vitað er um félagaskipti frá Bubba, Oddi Ara og  Jóni Brynjari.

Farni frá því í fyrra eru:

Andri Janusson
Guðbjörn Alexander Sæmundsson
Guðjón Pétur Lýðsson
Ægir Már Gylfason

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 25 mars, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: