Leikurinn við Ægi færður

Búið er að færa leikinn gegn Ægi í Deildabikarnum sem vera átti á laugardag. Hann verður næsta fimmtudag í tímanum okkar í Kórnum, hefst kl. 21:15.
Að þessum sökum verður hlaupatestinu sem vera átti á morgun frestað fram yfir helgi, æfingatafla fyrir apríl kemur inn í vikunni hér á síðuna.
Endilega látið þetta berast svo allir séu meðvitaðir um þetta.

Þjálfi

~ af Magnús Böðvarsson á 24 mars, 2009.

5 svör to “Leikurinn við Ægi færður”

 1. Þegar þú segir næsta fimmtudag, ertu þá að tala um fimmtudaginn í þessari viku eða?

  By the way, djöuflli var gaman að sjá alla í gær. Óli Sævars hefur ekki elst neitt!

 2. Já það er fimmtudagurinn eftir tvo daga, normal æfing á morgun kl. 19 á Stjörnuvelli. By the way, gaman að sjá þig aftur Kjarri eftir flott körfuseason, nú er bara komið að flotta fótboltaseasoninu.

  Þetta með óla, jú hann ber þess nú alveg merki að vera 38 ára 🙂

 3. Hann meinti Óli hefur ekki elst neitt síðan hann varð 37 ára og 98 daga gamall og hér eftir verður hann einungis þekktur sem Gamli en ekki Óli.

 4. Góðan og Blessaðan daginn, gott mál að það sé búið að færa leikinn,gömlu mennirnir eiga erfitt að spila í 8 stiga gaddi!!! gaman að sjá Kjarra aftur, akkurat Álftnesingurinn sem okkur vantaði í púsluspilið,

 5. Fráááááááááábært að heyra að K-joð sér byrjaður að sprikla. Það líst mér rosalega vel á.
  En færslan á leiknum er glööööööötuð;) en bara glötuð fyrir mig því núna kemst ég ekki í leikinn:)
  Fínt fyrir ykkur því það er miklu skemmtilegra að spila í góðu veðri….

  Gangi ykkur vel strákar. Eigið að vinna þennan leik, annað er bara lélegt!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: