Vikan framundan

Á miðvikudag verður leikur við Berserki á Stjörnuvelli, mæting kl. 18:00.  Ekki verða búningar í þessum leik og því þurfa menn að koma með gír með sér. Við munum við leika í vestum þar sem búningarnir verða notaðir í leikinn daginn eftir. Þá er leikur við KFR í Kórnum, boðaður verður hópur í þann leik og er mæting hjá honum kl. 20. 
Svo á sunnudag er fyrsti leikur í deildabikar gegn Hvíta Riddaranum. Leikurinn er í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 16:30.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 17 mars, 2009.

2 svör to “Vikan framundan”

  1. Ég sem fór í það að þvo búningana fyrir morgundaginn :/

  2. Vel gert Bubbi, vel gert. Einn fyrir liðið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: