Gassi farinn til Færeyja

Guðbjörn Alexander Sæmundsson leikmaður Álftaness er farinn aftur til Færeyja og genginn til liðs við færeyska liðið Sandoyar Ítrottarfelag B71. Gassi eins og flestir þekkja hann er eins og allir vita sonur Sigríðar Klingenberg. Færeyska deildin hefst 4.mars og er Gassi orðinn löglegur með þeim. B71 leikur í næstefstu deild Færeyja en þeir féllu úr efstu deild í fyrra. Þar með er orðinn nokkuð ljóst að þessi skrautlegi leikmaður mun líklega ekkert spila með Álftanesi á næsta tímabili og munar um minna. Við lítum þó á björtu hliðarnar á málinu en meðal greindavísitala leikmanna Meistaraflokks Álftaness hækkar um 7 stig við þessar fréttir.

Gassi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 12 mars, 2009.

8 svör to “Gassi farinn til Færeyja”

 1. Ertu ekki að kiiiiiiiiiiiiiiiiddda???? Ég elska þennan mann og hann er að fara til færeyja!!!!! Trúi þessu ekki, ég er alveg brjálaður…

  Hafðu það sem allra best úti Gassi minn. Mun sakna þín;)

 2. love you men ! alltaf velkominn aftur ! vonandi verður þetta jafn létt fyrir þig og þegar steinn lés flugu !

 3. ojojojoj…eitt-núll til færeyjar…

 4. Er ekki skemmtileg æfing í kvöld ?

 5. verður ekki skemmtileg æfing í kvöld ?

 6. Maggi eru ekki allar æfingar skemmtilegar?

  Þjálfi

 7. nei nei nú þurfa færeyingar fara að passa sig á larfinum, en ég spyr ? Haldið þið virkilega að þeir fatti húmorinn í honum? þeir halda örugglega að han sé eitthvað þroska…….;) En ég óska þessum snilling velgengni á bæði litla og stóra sviðinu..!!! 😉

 8. Peace out G man!!! Farðu rólega í þessar Færeysku….. og þessar Grænlensku

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: