Aftur töpuðu ungir

24 voru mættir á æfingu meistaraflokks áðan í kórnum. Tekin var létt upphitun, smá reitarbolti og svo 12 á 12 á stóran völl. Það var ekki að spyrja að leikslokum sem enduðu 4-0 fyrir gamla og munaði um stórleik Magga Bö í markinu hjá gömlum en gjörsamlega lokaði markinu, þá fór Svenni mikinn í sóknarleiknum og skoraði 2 mörk.

Mættir á æfingu voru: Allir í 88 árgangnum nema Einar. Kristján Lýðsson, Smári, Markús og Jón Brynjar, Maggi Ársæls og Birkir Freyr, Ronnarong, MM, Bö, Haukur Ársæls, Siggi Bryn, Bjössi, Gamli (sævarss). Jóel, Thomasz, Robert, Oliver og Svenni

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 12 mars, 2009.

9 svör to “Aftur töpuðu ungir”

 1. jæja þá halda Playstation stákarnir áfram að tapa, djöfull var vörnin líka góð ég held að þið hafið átt eitt skot á rammann, jæj strákar nú verðið þið að fara taka aukaæfingu hittast á battavellinum út í Álftanesskóla og spila smá bolta annars verður bara meiri niðurlæging næst, mér finnst líka að ætti að vera refsing í þessu, annað hvort smá sprettir eða láta playstation strákana þrífa okkur í sturtu eftir æfingu 😉

 2. Ég myndi kjósa þrifin í sturtu.;)
  Ánægður að sjá „nafnið“ hans ‘Ola í þessum hópi.
  Og Jóel?? er þetta Jóelinn okkar Siggi???? Glæsóó

 3. Hehe já þetta er nákvæmlegi einn og sami maðurinn.

 4. i will not play in sunday game against afrika…broken hand after last practice:(

 5. Til hamingju með sigurinn gömlu…vil bara vekja athygli ykkar á að við vorum mjög óheppnir með meiðsli í þessum leik, misstum Birki snemma, svo Samma og svo meiddist ég á ökla og á meðan ég var útaf voru skoruð 2 mörk, en samt sem áður voruð þið betri. Nú er ég farinn á aukaæfingu, til þess að æfa mig fyrir næsta leik, þangað til þá…peace!

 6. heppni, tökum ykkur næst

 7. svo vil ég leiðrétta Maggi Bö átti ekki stórleik,hann kom við boltann þrisvar!!!!!!!!!!!!!

 8. Haha ! ungir eru gay

 9. En þegar Maggi kom við hann sýndi hann alltaf stórleikstakta…

  Manstu t.d. Haukur þegar hann reif niður fyrirgjöfina, sprettaði út í teiginn og grýtti boltanum lengst út á hægri kant? Minnt Þvílíkt á Peter Chec…Hann negldi boltanum örugglega næstum fimm metra!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: