Póker og smá þjappa í kvöld

Sælir strákar. Leikurinn í gær er gleymdur og ekki lengur til umræðu. Núna er komið að því að við hittumst og ætlum við allir að koma saman heima hjá Magga Bö og taka létt í spil og spila smá póker þ.e.a.s. fyrir þá sem vilja. Aðrir geta skipst á að leika  sér í playstation 3 í Fifa.

Reiknum með að hafa þennan póker stuttan. Þúsari á mann inn. Reynum að hittast hjá Magga Bö um 21:00 og vonum að það sé tími sem henntar ágætlega. Þar sem við spilum leik á Sunnudag hefur þjálfari liðsins ætlað að áfengisneysla sé ekki æskileg og boðið verður uppá hinn margrómaða drykk vatn. Einnig eru til takmarkaðar birgðir af appelsínusafa fyrir þá sem vilja. Að öðru leyti tekur fólk með sér eigin veigar.

Kv. Maggi Bö

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 6 mars, 2009.

9 svör to “Póker og smá þjappa í kvöld”

 1. Mér líst helvíti vel á þetta.
  Hvernig er hljóðið í fólkinu?… ætla ekki allir að mæta!!

  Elfar

 2. Auðvita eru menn að fara mæta, þýðir ekki annað en að þjappa mönnum smá saman eftir leiðinlega uppákomu í gær

 3. soo i suppoust that game isnot going well;)
  its a party for all alftanes players or just for nearest friends???
  if im invided too so where u live…i play texas holdem very good
  and what about alkohol r u serious with water and juice??even o small beer:(

 4. AAAAAAð sjálfsögðu mæta menn, annað ekki tekið í mál. Höfum gaman í kvöld strákar:) Hlakka til að hitta ykkur krútt!

 5. Ég vil bara láta vita af því, að það er enginn sem tekur kallinn í fifa.

 6. Sælar dömur. Maður var nú að velta fyrir sér hvar hann „Böddi“ ætti heima, þ.e.a.s. hvar pókermótið er haldið?

 7. Ég mæti!

 8. Tomasz, it is for everybody. I will text you the address.

 9. Bö inn býr í Ofanleiti 23. Kem líklega heim um 21:00 þannig að öllum velunnurum liðsins er boðið að koma um það leiti. Ofanleiti er í sömugötu og Verzlunarskóli Íslands.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: