Tap gegn Kjalnesingum

Í dag spiluðu þeir sem ekki spiluðu við Stjörnuna á fimmtudag, með smá liðsauka, við Kumho Rovers, a.k.a. Kjalnesingar.  Leikinn spiluðu í Ingi, Viktor, Halli Dan, Bubbi, Oddur, Sammi, Oliver, Robert, Smári, Maggi Bö, Maggi Magg,  Davíð, Haukur Þ, Tomasz, David og Addi.
Leiðninlegt veður, rok og rigning, setti svip sinn á þennan leik á Framvelli. Jafnt var eftir fyrri hálfleikinn, 1 – 1, og var það MM sem skoraði markið okkar.  Í síðari hálfeik völtuðu mótherjarnir yfir okkur. Við vorum að láta teyma okkur út úr stöðum og létum boltann ganga ill manna á milli. Ekkert skal taka af Kumho, í þeirra liði eru strákar sem eiga ekki að vera að spila í utandeildinni heldur ættu að vera í deildarkeppninni sjálfri.  Lokatölur urðu 5 – 1.
Við mætum þeim aftur í mars og ljóst að við látum ekki fara svona með okkur aftur þar.

Munum æfinguna á morgun kl. 17 út á Álftanesi og svo ég geri orð Sigga Bryn að mínum, nú verða menn að fara að mæta á þessar sunnudagsæfingar!!!!

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 21 febrúar, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: