Álftanes 0 – Stjarnan 2

Fínn leikur hjá okkur í gær á móti Stjörnunni. Við lágum til baka og héldum við Stjörnunni í skefjum þannig að þeir náðu ekki að skapa sér nein umtalsverð færi vel framan af leik.  Síðan þegar við unnum boltann reyndum við að koma hratt á þá og tókst það nokkrum sinnum ágætlega.  Margt jákvætt í okkar leik og við tökum það og byggjum ofaná í framhaldinu.
Nokkrir að spila sinn fyrsta leik í langan tíma og nú fer að koma mynd á hópinn fyrir sumarið en eins og við höfum rætt fá allir verkefni við hæfi þar sem við verðum líka með lið í U-23.

Minni á leikinn við Kjalnesinga á morgun, laugardag og æfinguna á sunnudag.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 20 febrúar, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: