Deildabikar og sumarið

Búið er að færa Afríku úr riðli okkar í Deildabikarnum og því fellur leikurinn við þá niður.
Búið er að draga í riðla í 3. deildinni í sumar. Við verðum í B-riðli en annars líta riðlarnir svona út:

A riðill:
Afríka
Árborg
Léttir
Sindri
Ýmir
Ægir

B riðill:
Augnablik
Álftanes
KB
KFR
KFS
Þróttur V.

C riðill:
Berserkir
Hvíti Riddarinn
KFG
KV
Skallagrímur
Snæfell

D riðill:
Dalvík/Reynir
Draupnir
Einherji
Huginn
Leiknir F.
Völsungur

Þá var dregið í bikarkeppninni og þar eigum við fyrst leik við Snæfell og fær sigurvegari þess leiks heimaleik við 1. deildarliði ÍR í 2. umferð.

Smellið hér til að skoða deildina,  hér til að skoða bikarinn.

Spennandi og skemmtilegt sumar framundan, nú er bara að girða sig í brók og undirbúa sumarið sem best.

Þjálfi

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 13 febrúar, 2009.

2 svör to “Deildabikar og sumarið”

  1. ohhh, var búinn að hlakka til við leiknum við Afríku 😉
    ágætis riðill held að C-Riðillinn sé langsterkastur samt

  2. Sammála því, annars er okkar riðill líka vel sterkur. Held að þetta verði annars skemmtilegt og algjört must að klára bikarleikinn við Snæfell og fá ÍR í heimsókn.

    Áki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: