Fundurinn í gær

Bara renna létt yfir það sem við ákváðum á fundinum í gær og smá viðbætur við það.

  • Sumarbústaðaferðin verður farin og nú er það staðfest að hún er 6. – 8 feb. Kostnaðurinn er 10.000 á mann. Vinsamlega leggið inn strax til að staðfesta.
  • Við ætlum að hætta við utanferð en í staðinn fara langa helgi hér innanlands.
  • Morgunæfingarnar á þriðjudögum eru á sínum stað, stór plús á þá sem hafa verið að mæta þar og sýna þannig í verki áhugann og viljan til aukaæfinga.
  • Það verður slatti af æfingaleikjum á næstunni, fyrsti á fimmtudag við KV í Kórnum á okkar æfingatíma. Þeir sem ekki eru að spila eiga að koma og hlaupa úti, koma svo inn í smá þrek.
  • Æfingagjödlin sívinsælu þarf að greiða strax, allar upplýsingar um hvar er hægt að leggja inn er að finna hér á síðunni og einnig er hægt að senda Don David póst á mfl@umfa.is

Held ég sé ekki að gleyma neinu en ef svo er þá endilega setjið það hér inn sem comment.

Þjálfi

~ af Magnús Böðvarsson á 13 janúar, 2009.

Eitt svar to “Fundurinn í gær”

  1. Ef menn fara ekki að leggja inn þá hættum við líka við þessa ferð…….):

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: