Stjarnan/Álftanes

Í dag var undirritaður samningur milli Meistaraflokksráðs Álftaness og Knattspyrnudeildar Stjörnunnar um samstarf á næsta tímabili.  Verður 2. flokkur félaganna sameinaður og leika undir merkjum Stjörnunnar/Álftanes á næsta sumri. Þjálfari verður Marel Baldvinsson og honum innan handar verður Ásgrímur H. Einarsson. Einnig er í samningnum gert ráð fyrir því að Álftanes hafi forgang með að fá að láni leikmenn í meistaraflokki, þ.e. þá leikmenn sem Stjarnan ætlar að lána til annara félaga.
Leikmenn í 2. flokki eru boðaðir til fundar vegna þessa í Stjörnuheimilinu á mánudag kl. 18:50, algjör skyldumæting!!!

Meistaraflokksráð.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 3 janúar, 2009.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: