Gleðilegt ár og gjöldin

Gleðilegt ár strákar og takk fyrir þau gömlu.   Nú er komið að greiðslu æfingagjalda. Eins og rætt var um fyrir áramót mun engin fá að hefja æfingar nema vera búinn að ganga frá þessum málum.  Hægt er að leggja inn, upplýsingar um reikning er að finna ef smellt er á „Stjórn, þjálfari og aðrar  upplýsingar“ hér að ofan eða tala við David en númerið hans er að finna á sama stað. Þjálfari verður beðin um að taka strangt á þessu þegar æfingar hefjast aftur 5. janúar kl. 19:45 á Stjörnuvelli.

Meistaraflokksráð

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 1 janúar, 2009.

2 svör to “Gleðilegt ár og gjöldin”

  1. 2. flokkur líka að mæta?

  2. Sælir

    Já mætið líka ef ekki verður búið að ganga frá sameiningunni fyrir þann tíma.

    Kv. Áki

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: