Póker á fimmtudag?

Við vorum að spá í að hafa létt pókermót innan flokksins eftir fundinn á fimmtudag hvernig eru menn að taka í það. 1000 kall á kjaft inn. Hvað segja menn?

~ af Magnús Böðvarsson á 26 nóvember, 2008.

3 svör to “Póker á fimmtudag?”

 1. Ég er geim.

 2. Vá ég kann varla olsen olsen hvað þá poker 🙂

 3. Neinei það er aukaatriði. Reglurnar eru einfaldar. Þú þarft bara að vera með betri hendi en andstæðingurinn til að vinna. Það er ef þú þarft að sýna hana. Auðvita getur þú reynt að blekkja andstæðingin að vild þegar þú leggur undir.

  Segjum að 18 mæti til að spila. Þá eru spiluð tvö borð. 9 og 9 á hvoru. Dregið er um sæti. Sá sem situr í sæti 1. gefur. sá sem er í sæti 2. er small blind og leggur út helming af big blind sem sæti 3 er í.

  Allir fá tvö spil í hendi og ekki er hægt að skipta þeim út eins og í 5 draw poker sem allir spiluðu hér í gamla daga. Þá er komið að því að veðja, stundum er bara kallað big blind eða þá er hægt að hækka. Fyrst kemur flop sem eru þrjú spil, aftur er bettað áður en turn kemur, aftur bettað svo kemur river sem er seinasta spilið. Einfalt mál bettað og sigurvegarinn stendur uppúr í þeim potti.

  Hæstu hendur eru Royal flush sem er A K D G 10 í sama lit. Litaröð er nær alltaf besta hendi. Næst á eftir kemur 4 eins. Fullt hús., litur, Röð, þrenna, tvö pör, par og hæsta spil.

  Eins og ég sagði miklu léttara en ólsen ólsen

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: