Pepp-ferð

Strákar, allir muna eftir sumarbústaðaferðinni í fyrra.  Nú er verið að hugsa um að fara aðra svona ferð í janúar. Við viljum því kanna hverjir eru til í að fara svona ferð, allur kostnaður fellur á ykkur sjálfa en honum verður haldið í lámarki með því að fara á laugardagsmorgni og koma á sunnudegi.  Á laugardeginum verður leikinn æfingaleikur við eitthvað ágætt lið. Þetta þýðir 1 nótt í gistingu og ferðin á staðinn.  Við biðjum ykkur sem eruð til í þetta að tjá ykkur hérna með því að setja inn comment.

Meistaraflokksráðið.

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 7 nóvember, 2008.

5 svör to “Pepp-ferð”

  1. Reyðarfjörður, 20 des, mér lýst vel á það

  2. Ég er geim í eitthvað sniðugt.

  3. Ég er til

  4. Ég er til í smá ferð, enn plís ekki Reyðafjörð nenni að fara svo langt!

  5. Vá hvað þetta eru lélegar undirtektir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: