Stór sigur í fyrsta æfingaleik vetrarins.

Fyrsti æfingaleikur vetrarins var í kvöld gegn Afríku, fyrrum liðsfélögum hans Ronna.  Leiknar voru 3 x 30 mínútur í góðu veðri í Kórnum.
Leikurinn var nokkuð ójafn frá byrjun.  Við unnum fyrsta leikhluta 4 – 0 (Elli Sveins, Jón Brynjar, sjálfsmark og Klemmi). Næsta leikhluta unnum við 5 – 0 (Andri 2, Birkir, Hörður og Addi) og staðan því orðin 9 – 0.  Síðast hlutann unnum við 8 – 0 (Andri 2, Jón Brynjar, Ronni, Jökull, Gassi, Kristján og Hörður). 
Úrslit urðu því 17 – 0 og veturinn byrjar því vel hjá okkur en fyrirstaðan var ekki mikil.

Næsta æfing er á mánudag kl. 20 á Stjörnuvelli og við skulum vona að veðrið verði aðeins skárra þá en í kvöld þó svo að við höfum ekki fundið fyrir því inn í Kórnum.

Coach

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 23 október, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: