Fundur á mánudag

Sælir Álftnesingar, brottfluttir og félagar, næstkomandi mánudag þ.e.a.s 22.September munu leikmenn halda leikmannafund þar sem meðal annars verður tilkynnt um nýjan þjálfara fyrir meistaraflokk og 2.flokk. Einnig verða sagðar skemmtisögur af lokahófinu og ekki er talið ólíklegt að Guðbirna Klingenberg láti sjá sig aftur eftir stórtakta á lokahófinu. Ath mikilvægt er að allir mæti. Fundurinn HEFST stundvíslega 18:27:38 Sem er nákvæmlega tveimur mínútum og tuttugu tveimur sekúndum í hálf 7. Skyldumæting

Kv. Bö

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 18 september, 2008.

2 svör to “Fundur á mánudag”

  1. Strákar, það er algjörlega nauðsynlegt að þið mætið á fundinn. Þið þurfið að geta gefið ykkur tíma í þetta til kl. 21.

    Byrjum tímabilið með stæl

    Kv.

    Áki

  2. Fundurinn er kl. 18:30 í sal Álftanesskóla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: