Nokkur praktísk atriði

Dagskráin hefur breyst örlítið:

 • Við byrjum klukkan 11:45 í Bessanum. Fáum gott tilboð á mat og einhverju fleira hjá Óskari, vini okkar.
 • Menn eiga að mæta með hjólin.
 • Hjólreiðar hefjast um og upp úr hálf þrjú. Myndatakan verður væntanlega í kjölfarið á því.
 • Að lokinni niðurlægingu í Smáralind (reyndar ekki niðurlæging fyrir mig því ég er orðinn svo ógeðslega massaður) fá menn tíma til að shæna sig.
 • Hófið hefst klukkan 19:00 stundvíslega.

Önnur mikilvæg atriði:

 • Menn VERÐA að gera upp algjörlega sem fyrst (svo við höfum einhvern pening til að borga það sem borga þarf).
 • Leggja inn á reikning: 318-26-2812. Kennitala: 281287-2309.
 • Verðið er 4500.-
 • Þetta þarf að gerast pronto. Þá vitum við líka hvað við verðum nákvæmlega margir.
 • Taka fram ef menn ætla sér ekki að drekka áfenga drykki.
 • Setja jakkafötin í hreinsun.

Bestu kveðjur,

Kjarri

Auglýsingar

~ af Magnús Böðvarsson á 12 september, 2008.

2 svör to “Nokkur praktísk atriði”

 1. Þarf ég að hjóla???? spurning hvort ég þurfi að redda hjóli

 2. kemst ekki á bessan kl. 11.45 en eg verð mættur klukkan hálf þrjú

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: